17.2.2009 | 23:47
Ráddu þér ímyndarsérfræðing
Ég átta mig ekki á þessari frétt. Hvaða náungi er þetta? Er hann "kunnur"? Hver segir það? Aldrei hef ég heyrt um hann. Það orkar tvímælis þegar vestrænar fréttastofur eru að éta svona rugl upp eftir einhverjum "talsmönnum múslima". Er fréttin sú að múslimar séu almennt gyðingahatarar? Eða að þessi Yusuf sé hálfviti? Það er ekki fín lína milli and-semítisma og and-zíonisma. Línan er mjög skýr, þótt það átti sig ekki allir á henni. Bjánarnir eru í báðum herbúðum: Sumir gagnrýnendur zíonismans trúa að hann hafi eitthvað að gera með gyðinga sem slíka, og margir zíonistar láta eins og öll gagnrýni á zíonisma sé árás á gyðinga sem slíka. Hvort tveggja er rugl.
Hitler verkfæri Allah? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Sæll Vésteinn.
Eins og þú getur fræðst um m.a. á Wikipedia þá er þessi Yusuf ekki alveg ókunnur og m.a. í forsvari fyrir "European Council for Fatwa and Research" og í þessu snaggaralega klippi af YouTube sérðu þennan vandaða herra færa okkur þennan fallega boðskap sem fréttin er um. Þú getur e.t.v. áttað þig betur á fréttinni með því að skoða þetta samhengi.
Það er hins vegar ekkert nýtt að múslímskir fræðimenn, stjórnmálamenn og fleiri beri á borð svona hluti og þú ert því miður ekki sá eini sem kippir sér ekki upp við "svona rugl" eins og þú kallar þetta.
Sveinn Tryggvason, 24.2.2009 kl. 12:03
Sem ekki kippi mér upp við þetta? Lastu ekki seinni helminginn af færslunni?
Vésteinn Valgarðsson, 24.2.2009 kl. 14:53
Ég hef kannski misskilið þig en mér fannst eins og þér fyndist þetta ekki vera nein frétt.
Sveinn Tryggvason, 25.2.2009 kl. 00:03
Mér finnst það ekki vera stórfrétt að einhver afturhaldsskröggur sé fífl, ef það er það sem þú meinar. Hins vegar "kippi ég mér upp við" það þegar menn rugla umræðunni um Palestínu saman við umræðu um gyðingahatur, eins og það sé eitthvert meiriháttar atriði.
Vésteinn Valgarðsson, 27.2.2009 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.