8.3.2009 | 20:29
Heræfingar = ögrun
Heræfingar heimsvaldasinna í Kóreu eru náttúrlega ekkert nema ögrun. Hvernig ætti Norður-Kórea að bregðast við? Hvernig mundu Bandaríkin bregðast við ef Kóreumenn væru með heræfingar í Mexíkó eða kannski í Kanada, í samvinnu við heimamenn? Yrði því ekki tekið sem ögrun?
N-Kórea: Herinn undirbýr sig fyrir bardaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ég veit ekki hvort fólk er tekið af lífi fyrir að hafa samskipti við umheiminn. En ég veit að fréttaflutningur af Norður-Kóreu er umvafinn áróðri á áróður ofan, og ber að skoðast í því ljósi. Auðvitað snýst þetta um heimsvaldasinna. Hvers vegna heldurðu að Norður-Kórea hafi lagt svona mikið í herinn? Vegna þess að leiðtogarnir séu bara svona spenntir fyrir því? Það virkar ekki þannig. Land sem er með risastóran, fjandsamlegan her á landamærunum hjá sér er líklegt til að byggja upp varnir á móti. Það er það sem Norður-Kórea hefur gert.
Vésteinn Valgarðsson, 9.3.2009 kl. 08:40
Það getur verið að þessi maður hafi verið skotinn fyrir millilandasímtal í leyfisleysi. Ég get vel trúað því, þótt ég hafi ekki vissu fyrir því. Samtökunum "Fréttamönnum án landamæra" mundi ég hins vegar seint treysta fyrir því að segja sannleikann óbrenglaðan. Ef fréttin er að Norður-Kórea sé harðstjórnarríki þar sem mannslíf séu lítils virði, þá er það ekki frétt. Það vita allir og ég er ekkert að þræta fyrir það, þótt ég vilji ekki að það verði efnt til nýs Kóreustríðs. Það er bara ekki það sem málið snýst um. Bandaríkjastjórn er sama hvort það er harðstjórn eða ekki; spurningin er hvort leiðtogarnir vinna með bandaríska auðvaldinu eða ekki. Norður-Kórea gerir það ekki, og er þess vegna óalandi og óferjandi í málflutningi Bandaríkjamanna. Ég er ekki að segja að allt sé í lagi í Kóreu, heldur að þeir eigi að njóta sannmælis.
Vésteinn Valgarðsson, 10.3.2009 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.