23.4.2009 | 20:00
Blóðbað og reaktíft rugl
Stjórnarher Sri Lanka getur sjálfsagt drepið hvern einasta liðsmann Tamíltígranna, en hann getur ekki leyst vandamálið með því. Tilvera Tígranna er ekki ástæðan fyrir ófriðnum á Sri Lanka; nei: Ástæðan fyrir honum er sú að ríkjandi þjóðarbrot, Sinhalar, kúga Tamíla, minnihlutahópinn. Tígrarnir eru ekkert annað en svar Tamíla við kúgun, afleiðing af rasískri stefnu Sinhala. Það er hægt að mola Tígrana, en á meðan stefna ríkisstjórnarinnar er óbreytt, þá munu koma nýir og nýir andspyrnuhópar. Þótt Tígrarnir hafi barist gegn kúgun á Tamílum -- út af fyrir sig hárrétt stefna -- þá hafa þeir gert það á þjóðernislegum og afturhaldssömum forsendum. Þeir hafa frekar viljað kljúfa ríkið og stofna sérstakt borgaralegt ríki Tamíla. Hið rétta væri auðvitað að berjast fyrir jafnrétti allra, óháð þjóðerni.
Leiðtogar Tígranna gefast upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 129791
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ekki veit ég nú, Vésteinn, hvort rétt er að kalla Sinhala þjóðarbrot á Sri Lanka, en það skiptir svosem ekki meginmáli í samhenginu. Þegar ég var á Sri Lanka um nokkurra daga skeið í nóvember 2007 höfðu ýmsir sem ég ræddi við áhyggjur af því að flokkur Búddista (sem ég man ekki hvað heitir) var um það bil að ná því markmiði að gerast aðili að ríkisstjórn landsins, til að leysa ríkjandi stjórnarkreppu. Ástæða þessara áhyggja var að Búddistar höfðu tiltölulega einfalda lausn á baráttu Tamíla fyrir borgaralegum réttindum og virðingu fyrir menningu sinni og tungumáli. "Við bara drepum þessa Tamíla, þar með er vandamálið úr sögunni," var haft eftir talsmönnum Búddistaflokksins. Þetta kom mér mikið á óvart; ég eins og margir aðrir hef gjarnan litið á Búddista sem friðarboða sem vinna gegn ofbeldi og kúgun, það er einhvern veginn sú mynd sem maður hefur af þeim. En svo komust Búddistar í stjórnina, - og þeirra stefna virðist hafa orðið ofan á.
Haukur Már Haraldsson, 23.4.2009 kl. 20:15
Jah, það er aldeilis hreinskilinn málflutningur, að drepa þá bara alla. Sinhala-þjóðin er búddatrúar en Tamílar hindúar, svo búddistaflokkur ætti að ríma við sinhalska þjóðernissinna, skyldi maður ætla.
Vésteinn Valgarðsson, 24.4.2009 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.