30.4.2009 | 13:07
Dónaskapur og grunnhyggni á landsfundi
Á landsfundi VG var ég í hópi sem lagði fram ályktunartillögu um bráðaaðgerðir í skuldamálum heimilanna, sem fól m.a. í sér niðurfærslu á höfuðstóli húsnæðislána. Steingrímur J. viðhafði stóryrði og dónaskap þegar hann sló tillöguna persónulega niður, og sjálfan sig með í mínum augum. Ég er sannfærður um að úrræðafátækt í húsnæðismálum hefur kostað VG þúsundir atkvæða í kosningunum. Nánar um þetta: Af efnahagsmálum á landsfundi Vinstri-grænna.
Viðskiptaráðherra skoðar niðurfærslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Sæll Vésteinn,
það er sorglegt hvernig Jóhanna, Steingrímur og Gylfi gerðu lítið úr þeim einu sem reyndu að koma fram með tillögur til bjargar heimilunum. Hefðu þau tekið þessar tillögur alvarlega og unnið úr þeim í samráði við þá sem lögðu þær fram, þá er ég viss um að skjaldborg hefði verið slegin um heimilin, en því miður voru loforð um skjaldborg heimilanna svikin.
Bestu kveðjur,
Tómas Ibsen Halldórsson, 30.4.2009 kl. 13:26
Það er þjóðarógæfa hversu LÉLEGA stjórnmálaleiðtoga við eigum, ENGINN þeirra er að koma fram með lausnir, ef frá er talinn nýr leiðtogi Framsóknar..! Sigmundur Davíð hugsar í lausnum, ég efa það mjög oft að Steingrímur jarðfræðingur HUGSI almennt. Mér hefur ALLTAF þótt hann arfalélgur stjórnmálamaður, en frábær ræðumaður. Heimilum & fyrirtækjum landsins er & hefur verið að blæða út í langan tíma, við erum ekki að biðja um ræðusnillinga, við erum að biðja um lausnir...! Það er því miður augljóst að þessi vinstri stjórn veldur ekki starfinu. Samspillingin er lýðskrum og maður lætur ekki VG plata sig oftar en einu sinni.... "Fool me once same on YOU, fool me twice same on ME...!" Aldrei inn i í myndinni að kjósa "Nei flokk" - flokk sem vil FRIÐA Drekasvæðið - hvers konar "fábjánaskapur" er í gangi innan flokksins?????
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 13:38
Kannski við sem þjóð ættum bara að hætta öll sem eitt að greiða íbúðarlánin okkar þar til við fáum eitthvað gert í þessu máli. Það ætti að hafa þau áhrif að eitthvað yrði að gert.
Jana (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 14:14
Tryggvi Þór, Sigmundur Davíð og Lilja Mósesdóttir eru menntaðir hagfræðingar sem hafa verið kosnir á þing sem hafa haldið þessari hugmynd uppi. Það er svipuð leið sem Þór Saari sem er líka menntaður hagfræðingur hefur komið með útfærslu á.
En svo kemur flugfreyjan Jóhanna og segir að þetta sé arfavitlaust? Ekki vissi ég að hún væri með hagfræðiþekkingu? Eða jarðfræðingurinn Steingrímur?
Við ættum að hlusta á þetta góða fólk sem hefur þekkingu á efnahagsmálum!
Jón Á Grétarsson, 30.4.2009 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.