Hetjur

Það þarf kjark til að skríða í gegn um göng, sem geta hrunið hvenær sem er -- eða verið sprengd. Þeir sem hætta lífi sínu í Gaza-göngunum vinna hetjudáð með því að koma lífsnauðsynjum til aðþrengdra íbúanna. Til þessa örþrifaráðs neyðast þeir vegna þess að Gaza-ströndin er ennþá í herkví Ísraela. Miklar skorður eru settar á alla flutninga þangað og eymdin hrikaleg. Telst það ekki til stríðsglæpa að halda 1,3 milljónum manns í svelti?
mbl.is Fangnir í smyglgöngum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjalli Geir

Sammála

Snjalli Geir, 23.5.2009 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband