Vald, ekki lög

Í alþjóðasamskiptum er það vanalega valdið sem á síðasta orðið, en ekki lög og réttur. Ástæðan fyrir því að Bretar vilja ekki fara dómstólaleið, heldur frekar beita okkur valdi, er einföld -- réttarstaða okkar er það sterk að það gæti hæglega snúist í höndunum á þeim, með ófyrirséðum afleiðingum. Miklu öruggara að beita okkur bara bolabrögðum. Verst að sá heggur er hlífa skyldi, að ríkisstjórnin skuli taka þátt í hræðsluáróðrinum með því að endurvarpa hótunum.
mbl.is Icesave málið fari fyrir dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þetta er sama meðal og við notuðum á Breta í landhelgisdeilunum...neituðum að setja þau mál fyrir alþjóðadóm.

Jón Ingi Cæsarsson, 23.6.2009 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband