28.6.2009 | 13:59
Nei við IceSave
Helst vildi ég nú að þessi fjandans samningur yrði bara felldur áður en kæmi til þjóðaratkvæðagreiðslu. Því verður haldið til haga hverjir greiða atkvæði með honum. Nú, ef svo ömurlega fer að Alþingi samþykki þetta, þá ætti að láta reyna á það fyrir þjóðaratkvæði líka. Það yrði að þrýsta á forsetann að neita að undirrita.
Ef þessi samningur gengur í gegn, getum við eins lagt árar í bát og lokað sjoppunni. Það, eða gert byltingu. Þessi landsölusamningur er óréttláttur og það skal aldrei verða friður eða sátt um óréttlæti.
Þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Það er ríkisábyrgðin fyrir Icesave sem Alþingi á að kjósa um - ekki sjálfur samningurinn - en hann= samningurinn - kemst náttúrulega ekki lengra ef ekki fæst ríkisábyrgð fyrir honum
Það má bara ekki ske að Alþingi samþykki þetta það væri landráð lestu 40. og 41. gr. Stjórnarskrárinnar.
Ég er algjörlega sammála þér Vésteinn - Fólk þarf bara að vera duglegra að mæta við Alþingi þegar þingfundir eru og hafa hátt - MÓTMÆLA-það -VIRKAR-
Benedikta E, 28.6.2009 kl. 14:17
Ég sé nú ekki að 40. eða 41. grein stjórnarskrárinnar geri þetta að landráðum. Landráðakafli almennra hegningarlaga (X. kafli) nær varla yfir þetta heldur. Hins vegar nær orðabókarskilgreiningin alveg yfir þetta.
Vésteinn Valgarðsson, 28.6.2009 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.