"girðir af Vesturbakkann"

Látum það vera þótt átta metra hár múr með varðturnum, rafmagns- og gaddavírsgirðingum, jarðsprengjubeltum og eftirlitsmyndavélum sé kallaður "girðing" -- en að segja að hann "girði af" Vesturbakkann er beinlínis ósatt. Múrinn skiptir girðir Vesturbakkann í sundur -- skiptir honum í land sem Ísrael ætlar sé rað innlima með landtökubyggðum, og sundurlimuð svæði þar sem Palestínumenn fá náðarsamlegast að hírast að sinni.
mbl.is Vesturbakkagirðingin verður ekki fjarlægð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Það sem mér fannst kostulegast var þegar talað var um múrinn sem grindverk.

Héðinn Björnsson, 22.7.2009 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband