17.8.2009 | 01:41
Ögranir
"Kalla" Norður-Kóreumenn æfingarnar undirbúning fyrir innrás? Hvað heldur Morgunblaðið að svona heræfing snúist um annað en einmitt undirbúning fyrir innrás í Norður-Kóreu? Þessar heræfingar eru gróf ögrun, síst til þess fallnar að auka traust og stöðugleika á Kóreuskaga. Bandaríkjaher ætti að drulla sér heim til Bandaríkjanna.
Hóta að beita kjarnavopnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Margt slæmt má segja um stjórnarfarið í Norður Kóreu samkvæmt þeim takmörkuðu tíðindum er þaðan berast. En er ekki aðal afbrot þeirra að standa fyrir utan alþjóðlega hagkerfisins? Eða réttara sagt glæpa- og blekkingarkerfis, hins sviðsetta sýndarveruleika í ímyndaðri verðmætasköpun auðhyggjunnar? Landið er óþolandi frávik í augum alþjóðlegu valdaaflanna. Myndin sem upp er dregin af landinu í meginmiðlum, minnir á illgjarnt hrekkjusvín þar sem skrattinn sjálfur stýrir ferðinni.
Auðvitað eru heræfingar iðkaðar með einhver markmið í huga. Jafnvel þó aldrei til aðgerða þurfi að koma. Það er erfitt að meta hvað er Kóreumönnum fyrir bestu í því villandi áróðursstríði, sem málefni Kóreuskagans einkennast af. Það ríkir aðeins vopnahlé, varanlegir friðarsamningar hafa ekki ennþá verið undirritaðir. En hinir vondu verða ekki eingöngu einhverstaðar að vera, þeir eru ómissandi fyrir ríkjandi valdakerfi.
Þorri Almennings Forni Loftski, 17.8.2009 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.