Einkennileg frétt...

...en í stíl viđ áróđurinn gegn Chavez-stjórninni. Er ţađ fréttnćmt ađ "ţúsundir" mótmćli einhverju á heimsvísu? Tilgangur svona frétta er ađ láta lesendur fá ţađ á tilfinninguna ađ Chavez sé óvinsćll harđstjóri. Ţađ er hann ekki, nema kannski í augum yfirstéttarinnar sem sér fram á ađ missa eitthvađ af forréttindum sínum.
mbl.is Gengiđ gegn Hugo Chavez
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo kemur hvergi fram hverju fólkiđ var ađ mótmćla.

Hvađ gerđi hann svona rangt?

Bjarni Ben (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 23:48

2 identicon

Ég er sammála, ţessi frétt er misvísandi og enganveginn viđ hćfi. Hún tollir ekki á ţeim stađreindum sem hún stendur á.

Einar (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 00:36

3 identicon

ömurleg vinnubrögđ hjá Moggamönnum.

sandkassi (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 02:38

4 identicon

Ţađ er ekkert nýtt, Gunnar. Ţeir sinna sínum grćđigisöflum.

Skorrdal (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 04:15

5 identicon

Vitiđ ţiđ hvađ?

Ţetta er í raun og veru skrif Hannesar Homma Gissurarsonar, hann var ađ gefa út svartbók kommúnismans og ef mađur hefur skođađ ţessa bók ţá sér mađur ţennan texta eins og í viđkomandi frétt ef mađur les bókina öfugt.

Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 05:13

6 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Og hverju ćtli ţeir séu ađ mótmćla í Kólumbíu? Og tengist ţessi frétt kannski ţví landi?

María Kristjánsdóttir, 5.9.2009 kl. 08:20

7 identicon

Kólumbía er í mjög nánum samskiptum viđ Bandaríkin og liggja óljós landamćri USA víđa.

sandkassi (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband