Mótmælandi Íslands á morgun

Í minningu Helga Hóseassonar efna SHA (Samtök hernaðarandstæðinga) og Vantrú til sameiginlegrar sýningar á heimildamyndinni
MÓTMÆLANDI ÍSLANDS
eftir Þóru Fjeldsted og Jón Karl Helgason
í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar) laugardaginn 12. september klukkan 15. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, aðgangur ókeypis.

Vantrú skorar jafnframt á þá sem vilja berjast gegn óréttlæti því sem hann mátti þola að skrá sig úr Þjóðkirkjunni. Nánari upplýsingar á vantru.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Æ, æ, einmitt þegar margir af hörðustu mótmælendum Íslands verða uppteknir á landsfundi Borgarahreyfingarinnar. Vona að aðsóknin verði samt slík að ákveðin verði önnur sýning.

Friðrik Þór Guðmundsson, 11.9.2009 kl. 11:49

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Úps, gat nú skeð. Ja, hver veit. Ef færri komast að en vilja, er aldrei að vita.

Vésteinn Valgarðsson, 11.9.2009 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband