Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
23.11.2009 | 14:24
Staða láglaunakvenna til umræðu
Umræðuhópur sósíalista innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs boðar til fundar næstkomandi mánudagskvöld þann 23 nóvember að Suðurgötu 3 kl. 20 um stöðu láglaunakvenna og hvernig beri að sækja fram. Elín Björg Jónsdóttir nýkjörinn formaður BSRB og Guðrún Hlíf Adolfsdóttir starfsmaður á dvalarheimili eru gestir okkar og halda framsögu.
19.11.2009 | 13:01
Fundur um stofnun Heimavarnarliðs
Fimmtudagskvöld 19. nóvember kemur heldur Rauður vettvangur félagsfund. Aðalumræðuefnið verður: Stofnun Heimavarnarliðs: Hvað eða hverja þarf að verja og hvernig á að skipuleggja þær varnir? Héðinn Björnsson verður fundarstjóri. Vonumst eftir góðri mætingu.
Staður: Friðarhús, Njálsgötu 87 (á horni Snorrabrautar)
Staður: Friðarhús, Njálsgötu 87 (á horni Snorrabrautar)
4.11.2009 | 01:02
Tveir áhugaverðir fundir
Umræðuhópur sósíalista innan VG efnir til opins umræðufundar um verkalýðs- og kjaramál og stöðuna á vinnumarkaði miðvikudagskvöld 4. nóvember klukkan 20:00, Suðurgötu 3. Ræðumenn verða Ögmundur Jónasson alþingismaður og Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík. Allir velkomnir.
Rauður vettvangur heldur málfund fimmtudaginn 5. nóvember í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Héðinn Björnsson fjallar um áhrif fjárlaga á velferð í landinu, um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og fleira. Umræður á eftir. Fundurinn hefst klukkan 20:00, allir eru velkomnir.
Rauður vettvangur heldur málfund fimmtudaginn 5. nóvember í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Héðinn Björnsson fjallar um áhrif fjárlaga á velferð í landinu, um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og fleira. Umræður á eftir. Fundurinn hefst klukkan 20:00, allir eru velkomnir.
4.11.2009 | 00:55
Umræðuhópur sósíalista ræðir kjaramál
Umræðuhópur sósíalista innan VG efnir til opins umræðufundar um verkalýðs- og kjaramál og stöðuna á vinnumarkaði miðvikudagskvöld 4. nóvember klukkan 20:00, Suðurgötu 3. Ræðumenn verða Ögmundur Jónasson alþingismaður og Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík.
Allir velkomnir.
Allir velkomnir.
28.10.2009 | 12:39
Hvernig flokk þurfum við?
26.10.2009 | 16:30
1001 og forsetinn
Frétt dagsins er tvímælalaust Þúsundasta trúfélagsleiðrétting Vantrúar. Síðasta föstudagshádegi var eitt af ánægjulegri föstudagshádegjum mínum í seinni tíð.
~~~ ~~~ ~~~
Fáránlegt finnst mér þegar hægrimenn rukka vinstrimenn um andúð á forsetanum. Segir það sig ekki sjálft? Getur einhver bent mér á vinstrimann sem er ánægður með forsetann?
~~~ ~~~ ~~~
Grein dagsins á Egginni er einmitt um forsetann: "...en orðstír deyr aldei..." Höfundur: yðar einlægur.
~~~ ~~~ ~~~
Fáránlegt finnst mér þegar hægrimenn rukka vinstrimenn um andúð á forsetanum. Segir það sig ekki sjálft? Getur einhver bent mér á vinstrimann sem er ánægður með forsetann?
~~~ ~~~ ~~~
Grein dagsins á Egginni er einmitt um forsetann: "...en orðstír deyr aldei..." Höfundur: yðar einlægur.
21.10.2009 | 00:16
Fundur Rauðs vettvangs á föstudagskvöldið kemur
Á föstudagskvöldið kemur verða fjáröflunarkvöldverður og fundur Rauðs vettvangs í Friðarhúsi, við Njálsgötu 87.
Borðhald hefst klukkan 18:30 og stendur til tæplega 20:00. Réttur kvöldsins er ekki ákveðinn ennþá en verður eflaust mjög ljúffengur! Hann mun aðeins kosta 1500 krónur.
Sjálfur fundurinn hefst klukkan 20:00 stundvíslega. Efni hans er tiltölulega einfalt: Starfið framundan. Hver er niðurstaðan eftir vel heppnaða ráðstefnuna 10.-11. október? Hver verða næstu skref? Hvernig styrkjum við hreyfinguna? Hver eru helstu verkefni framundan? Hvernig heyjum við baráttuna fyrir vörn heimilanna og gegn Alþjóðagjaldeyrissjóðnum?
Fundurinn er opinn öllum áhugasömum og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Borðhald hefst klukkan 18:30 og stendur til tæplega 20:00. Réttur kvöldsins er ekki ákveðinn ennþá en verður eflaust mjög ljúffengur! Hann mun aðeins kosta 1500 krónur.
Sjálfur fundurinn hefst klukkan 20:00 stundvíslega. Efni hans er tiltölulega einfalt: Starfið framundan. Hver er niðurstaðan eftir vel heppnaða ráðstefnuna 10.-11. október? Hver verða næstu skref? Hvernig styrkjum við hreyfinguna? Hver eru helstu verkefni framundan? Hvernig heyjum við baráttuna fyrir vörn heimilanna og gegn Alþjóðagjaldeyrissjóðnum?
Fundurinn er opinn öllum áhugasömum og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
20.10.2009 | 13:22
Blogg og frétt
Bloggfærsla dagsins: Pétur vs. Atli -- eða Jóhannes??
Frétt dagsins: Børsen: Steingrímur iðrast einskis18.10.2009 | 20:15
SJ og AGS
Bloggfærsla dagsins er um Sverri Jakobsson og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.
8.10.2009 | 15:18