"Tók af lífi"?

Orðrétt tilvitnun í fréttina:

"Til að mynda tók reiður elsk­hugi konu af lífi í versl­un­ar­miðstöð í fyrra"

Er eðlilegt að nota orðin "taka af lífi" þegar greinilega er um morð að ræða?


mbl.is Skaut fjögur börn sín til bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband