Útlendingar haldnir útlendingaandúð

Við sem erum ekki útlendingar gleymum því stundum að innflytjendur hafa mjög fjölbreyttar skoðanir og að sumir þeirra eru rasistar. Ég var einu sinni að vinna með einum slíkum, síkátum stráki frá Austur-Evrópu, sem sagðist vera "föðurlandsvinur" og kunni að segja "fóstureyðing" á ensku, en ekki "stéttarfélag". Hann var harður á því hvað hann og félagar hans væru vinnusamir og duglegir (þeir voru það) en fannst flest hörundsdekkra fólk vera afætur á samfélaginu. Það gátu kallast fleyg orð, þegar hann sagði: "Sko, ég er ekki rasisti, en hvað er eiginlega að svertingjum!? Þeir eru svo heimskri! Og klikkaðir!"


mbl.is Ætluðu að ráðast á hælisleitendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband