Sniđganga: Refsing sem virkar

Ef drjúgur hluti neytenda er mjög mótfallinn einhverri ákveđinni hegđun fyrirtćkja, ţá ćtti ađ vera hćgt ađ sveigja ţau til međ markvissri sniđgöngu. Dćmi: Ef neytendur vilja ađ brugghús virđi bann viđ áfengisauglýsingum, og séu ekki ađ spila duldar bjórauglýsingar í sjónvarpinu, ţá vćri t.d. hćgt ađ hafa samtök um ađ sniđganga hvern áfengan drykk sem er auglýstur í, segjum, ţrjá mánuđi. Á sama hátt: Fyrirtćki sem auglýsti á ensku gćti međ ţví fćlt frá sér kúnna. Og svo framvegis. Ţađ kćmi viđ punginn.


mbl.is „Íslensk tunga aldrei í forgangi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband