Brauð og frið

Fólk sem hrekst á flótta úr átthögum sínum þarf einhvers staðar að fá athvarf. Ísland hefur ekki sligast af flóttamönnum hingað til, svo mér finnst sjálfsagt mál að bjóða þeim hingað. Mættu alveg vera fleiri. Á sama tíma megum við ekki gleyma því að leysa rót vandans. Aðalmálið er ekki að flóttafólk þurfi skjól, heldur að það sé á flótta. Það flýr ömurleg skilyrði í heimalandinu. Engin manneskja á að þurfa að flýja heimahagana af mannavöldum. Baráttan fyrir réttlæti og friði heldur áfram.


mbl.is Flóttamönnum frá Palestínu boðið til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Heyr heyr!

Georg P Sveinbjörnsson, 14.5.2008 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband