5.6.2008 | 16:45
Sýndarréttarhöld
Hvaða mark haldið þið að verði takandi á því sem þessi dómstóll kemst að?
Söguleg réttarhöld að hefjast á Kúbu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ég held að þetta séu ekki / verði ekki / sýndarréttarhöld. Ég skrifaði ritgerð í áfanga hjá Mike (Mikael M. Karlsson) um réttarhöldin yfir Rasul og Hamdi (guantanamo föngum) fyrir Hæstarétti USA. Í því máli var fallist á ýmsar málsástæður þeirra, svo varla hafa það verið sýndarréttarhöld? 6 af 9 dómurum töldu t.d. að Hamdi hefði aðild og rétt á að vefengja stöðu sína sem óvina hermaður fyrir bandarískum dómstólum, en lögmenn ríkisins héldu því fram að hann hefði ekki þann rétt. 4 dómarar vildu að honum yrði sleppt tafarlaust, ef ekki yrði ákært. Þetta var bara alvöru réttarhald, þar sem dómararnir mátu í alvöru gögn málsins, og tókust á um niðurstöðuna, og höfðu ólíkar skoðanir. Ég tel enga ástæðu til að telja að annað verði uppi á teningnum í þessu máli.
Sindri Guðjónsson, 6.6.2008 kl. 22:31
Ég sé enga ástæðu til þess að treysta þessum kónum til þess að hafa réttarhöldin sanngjörn. Miðað við aðferðir þeirra hingð til í þessu svokallaða hryðjuverkastríði, þá á ég ekki von á því. Menn sem halda mönnum í pyntingabúðum án dóms og laga og nota áróður, lygar og hálfsannleika til þess að koma sínum málsatð áleiðis -- það eru ekki týpurnar sem ég treysti. Þeir eiga eftir að dæma þessa karla (sem eru örugglega engir englar) og gera þá að blórabögglum. Ef þeir vilja sækja þá til saka sem stóðu að 9/11, þá held ég að þeir séu að leita langt yfir skammt að ætla sér að sækja þá til Afganistan.
Vésteinn Valgarðsson, 6.6.2008 kl. 23:33
Vésteinn, afhverju getur þú ekki skrifað um enska boltann, djammið eða ameríska kvikmyndaleikara, eins og við hin venjulega fólkið?
Dómararnir eru ekki þeir sem hafa haldið mönnum í pyntingabúðum án dóms og laga, notað áróður, lygar og hálfsannleik. Valdinu er skipt. Ég skal fúslega fallast á það að framkvæmdarvaldið í USA, undir forystu Bush hafi beitt hálfsannleika í þessu hryðjuverka stríði. En þeir eru ekki að leyta langt yfir skammt þegar þeir sækja menn til Afganistan sem stóðu að 9/11. 9/11 var ekki "inside job". Þeir sem stóðu að verknaðinum viðurkenna hann fúslega á sig, og eru stoltir af sjálfum sér.
Sindri Guðjónsson, 7.6.2008 kl. 00:49
Herdómstóll sem notar játningar og aðrar upplýsingar sem eru fengnar fram með pyntingum er ekki hlutlaus dómstóll. Tímasetning þessara réttarhalda er auk þess rammpólitísk, svona rétt fyrir kosningar. Ég veit ekki frekar en þú hverjir stóðu að árásunum og tek ekki mark á því hvað einhverjir skeggjaðir karlar í Fjarskanistan segjast hafa gert. Sérstaklega ekki þegar jafn margt bendir til þess að það sé ekki satt, eins og í þessu tilfelli.
Vésteinn Valgarðsson, 7.6.2008 kl. 06:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.