10.6.2008 | 00:48
"vegna ágreinings um trú, kynþætti og hugmyndafræði"
Ég trúi því ekki að menn berjist í tuttugu ár "vegna ágreinings um trú, kynþætti og hugmyndafræði". Það er aðeins eitt sem fær menn til að berjast í margra ára stríði, og það eru hagsmunir. Menn grípa kannski til trúar, kynþátta, hugmyndafræði eða annars slíks til að réttlæa baráttuna, en ég veit ekki um neitt -- ég endurtek: ekki neitt -- tilfelli þar sem trú, kynþáttur eða hugmyndafræði er raunveruleg ástæða átaka. Sjá nánar í nýlegri grein eftir sjálfan mig: Sviðsett trúarbragðastríð.
Drög að samkomulagi í Súdan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
það er erfitt að skilja á milli. í sumum tilfellum.
Alla vega þegar um er að ræða micro level, macro level er önnur saga.
Engin stríð, hafa átt sér stað án efnahagslegra hagsmuna, 3ja heims styrjöldin mun hafa sama undirtón og aðrar styrjaldir.
efnahagslegar,
proletariat, 10.6.2008 kl. 21:57
Snérist ekki Þrælastríðið um kynþátt, trú og hugmyndafræði?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.6.2008 kl. 00:49
Þrælastríðið snerist um efnahagslega og pólitíska samkeppni Norður- og Suðurríkjanna um forræði í Bandaríkjunum, keppni milli iðjuhölda og plentekrueigenda, milli hálf-lénskra framleiðsluhátta og borgaralegra framleiðsluhátta, milli hráefnanýlendustefnu og iðnaðarstefnu. Þrælahald var ekki einu sinni aðalatriðið í því stríði, þótt það hafi skipt miklu í réttlætingu og áróðri Norðurríkjanna gegn Suðurríkjunum og auðvitað vakið upp heitar tilfinningar.
Vésteinn Valgarðsson, 11.6.2008 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.