Geysilega góð ræða

Ræða Katrínar Oddsdóttur í fyrradag var með þeim betri sem ég hef heyrt undanfarið. Hún var innlifuð, réttlát og hitti beint í mark. Þá voru skilaboðin tímabær: Boðið til kosninga innan viku eða allt verður vitlaust. Er þetta ekki það sem heitir últimatum? Það var kominn tími til að einhver setti tímamörk. Ef það verður ekki ákveðið og tilkynnt í þessari viku, að kosningar fari fram fljótlega, þá skal enginn segja að ráðamenn hafi ekki verið varaðir við. Svo má brýna deigt járn að bíti, meira að segja Íslendinga.
mbl.is Íslendingar láti ekki kúga sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband