Píslarvottur

Mau-Mau hreyfingin var þjóðfrelsishreyfing Kenýa, þeir sem ruddu brautina með vopnavaldi fyrir valdatöku Jomo Kenyatta. Það sem þá vantaði upp á vopnabúnað gegn Bretunum, bættu þeir upp með hugrekkinu. Vestrænir fjölmiðlar útmáluðu þá sem óskiljanlega villimenn, grimmdarseggi með engan vitrænan málstað.
mbl.is Pyntuðu afa Obamas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Saga Mau-Mau hreyfinginarinnar hefur reyndar verið kennd til lokaprófa í breskum háskólum áratugum saman. 

Hins vegar sjaldnast hvernig þeir skiptu Indlandi og Pakistan -með reglustriku...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 4.12.2008 kl. 05:00

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ég veit að umræðan um Mau-Mau er á allt öðru plani núna. en þegar uppreisnin stóð yfir var hún ekki beint hliðholl uppreisnaröflunum, er það?

Vésteinn Valgarðsson, 4.12.2008 kl. 05:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband