Samhengi

Kristján Jónsson hefur greinilega séð einhvern af fjöldapóstum Stálhjálms zíonista á athugasemdakerfunum á öðru hverju bloggi hér á mánudaginn.

Fyrir utan hið augljósa, að það er verið að gera frásögn hans tortryggilega til þess að láta glæpi Ísraela líta betur út, þá hef ég mjög sterklega á tilfinningunni að orð hans séð tekin úr samhengi.

Ef maður segir að óbreyttir borgarar í Bandaríkjunum hljóti að vera réttmæt skotmörk, fyrst óbreyttir borgarar í Írak séu það, er maður þá að segja að þeir séu allir réttmæt skotmörk? Ég mundi frekar skilja það þannig að ef annar sé það, þá sé hinn það líka -- s.s. að hvorugur sé það, en það geti þurft að stilla þeim upp hlið við hlið til að fólk skilji að þeir eigi sömu heimtingu á lífi og heilsu.


mbl.is Umdeildur læknir á Gaza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband