Stefnuskrá Rauðs vettvangs

Rauður vettvangur er hreyfing sem setur sér það markmið að taka þátt í umsköpun þjóðfélagsins á Íslandi þannig að í stað kapítalismans rísi nýtt þjóðfélag þar sem lýðræði, jafnrétti, jöfnuður og mannréttindi allra verði í fyrirrúmi. Við viljum að hagkerfið og stofnanir þjóðfélagsins verði rekin á félagslegum forsendum, í þágu almennings í landinu, að allir njóti arðsins af vinnu sinni og taki þátt í að skipuleggja hana. Við viljum að framtak og frumkvæði verði leyst úr viðjum auðmagnsins, svo mannlíf og menning fái að blómstra.

Lesa framhaldið: Stefnuskrá Rauðs vettvangs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband