Leiðréttum mælikvarðann

Að óbreyttu, endurspeglar hlutfall kvenna og karla á Alþingi valdahlutföll þeirra í samfélaginu. Að breyta hlutföllunum á Alþingi með handafli er að breyta mælikvarðanum til að fá niðurstöðuna sem óskað er eftir. Auðvitað ættu kynjahlutföllin að vera jöfn eða svipuð -- en þau ættu að vera það vegna þess að alvöru jafnrétti hafi verið náð í þjóðfélaginu. Alvöru jafnrétti gengur ekki út á að fjölga kvenkyns kapítalistum.
mbl.is Stjórnmálaflokkar tryggi jafnræði kynja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband