IceSave: NEI!

IceSave-ábyrgðin er damóklesarsverð sem hangir yfir höfðinu á okkur. Versta niðurstaða í málinu er að við tökum ábyrgðina á okkur. Það er versti kosturinn. Ég trúi ekki að verri kostur sé í stöðunni. Ef Íslendingar verða neyddir til þess, af sinni eigin ríkisstjórn, þá verður því haldið til haga. Það verður að styðja þá þingmenn stjórnarinnar sem ekki vilja samþykkja ábyrgðina.
mbl.is Icesave hugsanlega frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Dómstólaleiðin gæti vel leitt til verri niðurstöðu, yrði hún farin. Það er áhætta sem andstæðingar samningsins verða að gera sér grein fyrir og verða að vera tilbúnir að taka.

Svala Jónsdóttir, 17.7.2009 kl. 20:17

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ástæðan fyrir því að Bretar og Hollendingar vilja hana ekki er væntanlega sú að þeir reikna með að niðurstaðan yrði verri fyrir þá, ekki okkur.

Vésteinn Valgarðsson, 17.7.2009 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband