Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.7.2009 | 16:53
Rauðir dagar
Ég vek athygli á Rauðum dögum í Reykjavík:
Fimmtudag: ESB? Nei takk!
Föstudag: Kreppa og bylting
Laugardag: Útifundur fyrir sjálfstæði Íslands og Hugmyndasmiðja og kvöldverður
22.7.2009 | 16:52
"girðir af Vesturbakkann"
![]() |
Vesturbakkagirðingin verður ekki fjarlægð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2009 | 16:45
Fjárkúgun
Ég held að það sé ekki spurning, að hlið Evrópusambandsins lokast ef við neitum að taka IceSave-ábyrgðir á okkur. Það er ein af mörgum góðum ástæum til þess að neita því. Þessi Verhagen er óvæntur bandamaður. Nei við IceSave, nei við ESB!
Vek athygli á Rauðum dögum í Reykjavík:
Fimmtudag: ESB? Nei takk!
Föstudag: Kreppa og bylting
Laugardag: Útifundur fyrir sjálfstæði Íslands og Hugmyndasmiðja og kvöldverður
![]() |
Loftfimleikar til heimabrúks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2009 | 15:58
Sá er brattur
Það er ekki ásættanleg niðurstaða úr IceSave-máli, að Íslendingar taki á sig ábyrgð vegna þess. Erlendir kröfuhafar geta skipt á milli sín erlendum eignum bankanna, sem eiga að vera svo miklar. Íslenskir skattgreiðendur eru ófærir um það og auk þess er það hvorki réttlátt né nauðsynlegt. Þetta er vitað og það lítur vægast sagt illa út þegar íslenskir stjórnmálamenn eru að berjast fyrir því að íslenska ríkið undirgangist þennan ófögnuð og beita jafnvel hótunum að hér fari allt til andskotans nema við -- ja, nema við förum til andskotans með því að smaþykkja IceSave.
Allt þetta blaður fer líka ósegjanlega í taugarnar á mér. Bretar og Hollendingar eru sagðir hafna dómstólaleið. Hvers vegna ættu Íslendingar þá að ganga á eftir þeim? Hvað ef málið væri bara óleyst og ef þeir vildu ekki dómstólana yrðu þeir bara að útskýra það sjálfir fyrir sínum umbjóðendum? Og "réttaróvissa um innistæðutryggingar" -- síðan hvenær er það í verkahring íslenskra skattreiðenda næstu áratugina að ábyrgjast einhverja "réttarvissu" fyrir alþjóðlegt auðvald?
Steingrímur segist ekki vilja ræða hvað gerist ef Alþingi fellir IceSave. Er ég ósanngjarn ef ég skil það þannig að það sé ekkert plan B?
![]() |
Tjáir sig ekki um ummæli Lilju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2009 | 14:12
Hvert á VG að stefna?
Er flokkurinn á réttri leið í ríkisstjórninni?
* Hvað með ESB-aðild?
* Hvað með Icesave-málið?
* Hvað með velferðarkerfið og önnur mál?
* Hvaða aðrir valkostir eru í stöðunni?
Stuttar framsögur og umræður.
Allir eru velkomnir, ekki síst þingmenn VG.
21.7.2009 | 12:07
Leiðin til þess....
![]() |
Bandaríkjaher stækkaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2009 | 16:44
Gæfulegt
![]() |
Kröfuhafar eignast Kaupþing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2009 | 13:00
Aldeilis friðarviljinn
![]() |
Heimilar landnemabyggðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2009 | 12:47
Veslings Davíð
![]() |
Egg og níð á hús Davíðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2009 | 12:31
Tvær góðar ástæður til að hafna IceSave
![]() |
Daily Mail: Getur skaðað stöðu Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |